728 x 90
 • img
  • 5. mars 2019, 13:15

  Isibless á Íslandi hættir starfsemi

  Eins og eflaust hefur verið tekið eftir, þá hefur Isibless.is ekki verið mjög virkt það sem af er nýju ári. Var það tilkomið vegna áætlaðra breytinga á rekstrarfyrirkomulaginu....

 • img
  • 25. febrúar 2019, 15:28

  Úrslit frá folaldasýningu Sörla 2019

  Folaldasýning Sörla var haldin laugardaginn 23.febrúar, dómarar voru Magnús Benediktsson og Einar Ásgeirsson. Þátttaka var mjög góð en 28 folöld voru skráð til leiks, hvert öðru glæsilegra. Efstu 3 folöld í hverjum flokki fengu auk bikar og folatoll að verðlaunum....

 • img
  • 23. febrúar 2019, 23:15

  Áhugamannadeildin: Úrslit úr fimmgangi

  Á fimmtudagskvöldið fór fram æsispennandi keppni í Gaman ferða fimmganginum í Equsana áhugamannadeildinni, og fór keppni fram í Samskipahöllinni í Sprett. Mikil stemning var í höllinni enda var troðfullt hús af áhorfendum. Mikið var um góð hross og góða knapa enda var keppnin h...

 • img
  • 22. febrúar 2019, 09:47

  Púlsinn - Fagsýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands 2019

  Hrossaræktarsamtök Suðurlands (HS) býður alla velkomna á Púlsinn 2019, sem haldinn verður í Ölfushöllinni laugardaginn 23.febrúar klukkan 11:00. Púlsinn 2019 er fagsýning þeirra sem stunda hestamennsku með einum eða öðrum hætti. Á Púlsinn mæta fulltrúar atvinnufólks í ræktun, þjá...

 • img
  • 22. febrúar 2019, 09:42

  Hrossaræktarfundir - fundarferð um landið

  Fundir um málefni hrossaræktarinnar hefjast fljótlega en fyrsti fundurinn er miðvikudagskvöldið 20 febrúar á Akureyri. Sveinn Steinarsson formaður Félags hrossabænda og Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur verða á ferðinni um landið og kynna það sem er efst á baugi. Hels...

Nýjustu fréttir

 • img

  Isibless á Íslandi hættir starfsemi

  Eins og eflaust hefur verið tekið eftir, þá hefur Isibless.is ekki verið mjög virkt það sem af er nýju ári. Var það tilkomið vegna áætlaðra breytinga á rekstrarfyrirkomulaginu....

  Lesa frétt
 • img

  Úrslit frá folaldasýningu Sörla 2019

  Folaldasýning Sörla var haldin laugardaginn 23.febrúar, dómarar voru Magnús Benediktsson og Einar Ásgeirsson. Þátttaka var mjög góð en 28 folöld voru skráð til leiks, hvert öðru glæsilegra. Efstu 3 folöld í hverjum flokki fengu auk bikar og folatoll að verðlaunum....

  Lesa frétt
 • img

  Áhugamannadeildin: Úrslit úr fimmgangi

  Á fimmtudagskvöldið fór fram æsispennandi keppni í Gaman ferða fimmganginum í Equsana áhugamannadeildinni, og fór keppni fram í Samskipahöllinni í Sprett. Mikil stemning var í höllinni enda var troðfullt hús af áhorfendum. Mikið var um góð hross og góða knapa enda var keppnin h...

  Lesa frétt
 • img

  Púlsinn - Fagsýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands 2019

  Hrossaræktarsamtök Suðurlands (HS) býður alla velkomna á Púlsinn 2019, sem haldinn verður í Ölfushöllinni laugardaginn 23.febrúar klukkan 11:00. Púlsinn 2019 er fagsýning þeirra sem stunda hestamennsku með einum eða öðrum hætti. Á Púlsinn mæta fulltrúar atvinnufólks í ræktun, þjá...

  Lesa frétt
 • img

  Hrossaræktarfundir - fundarferð um landið

  Fundir um málefni hrossaræktarinnar hefjast fljótlega en fyrsti fundurinn er miðvikudagskvöldið 20 febrúar á Akureyri. Sveinn Steinarsson formaður Félags hrossabænda og Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur verða á ferðinni um landið og kynna það sem er efst á baugi. Hels...

  Lesa frétt
 • img

  Innanhús Gæðingaleikar

  Gæðingadómarafélag LH og Hestamannafélagið Sprettur halda Gæðingaleika GDLH og Hestamannafélagsins Spretts í Samskipahöllinni 9.mars nk. Keppt verður í B-flokki opnum, B-flokki áhugamanna, B-flokki ungmenna og barnaflokki....

  Lesa frétt
 • img

  Suðurlandsdeildin: Niðurstöður parafimi

  Síðasta þriðjudagskvöld fór fram þriðja keppni Suðurlandsdeildarinnar 2019 þar sem keppt var í Parafimi. Keppnin var glæsileg í alla staði og segja má að Parafimin sé einkennisgrein Suðurlandsdeildarinnar enda sameinar hún atvinnumanninn og áhugamanninn....

  Lesa frétt
 • img

  Úrslit frá fyrsta vetrarmóti Mána

  Vetrarmót Mána það fyrsta í röðinni þennan veturinn fór fram síðasta sunnudag og var það haldið í Mánahöllinni. Þátttaka var ágæt og lofar góðu fyrir spennandi mótatímabil sem framundan er hér suður með sjó....

  Lesa frétt
 • img

  Áhugamannadeildin: Ráslistar fimmgangs

  Önnur keppni í Equsana deildinni, áhugamannadeild Spretts verður fimmtudaginn 21. febrúar kl. 19:00. Styrktarðili fimmgangins eru Gaman ferðir og þeir verða með skemmtilega kynningu á staðnum....

  Lesa frétt
 • img

  Folaldasýning Sörla 2019

  Ein stærsta folaldasýning ársins verður haldin laugardaginn 23. febrúar nk. á Sörlastöðum í Hafnarfirði. Sýningin hefst kl 13:00. ...

  Lesa frétt